Leita í fréttum mbl.is

...Og hver byrjaði!

Og nú veit enginn hvort að hún hafi farið og spjallað við Timbaland af fyrra bragði eða hvort Timba hafi verið að reyna við dömuna. Ég kýs að halda það fyrra, og hver byrjaði þá.... er það ekki unnustan? Ég skil nú ekki að Timba sé í fangelsi þar sem að það var kallað að honum ókvæðis orðum og honum ógnað.... ættu þau ekki bara öll að fara saman í klefa til að ræða málin.

 Hvernig hefði þú brugðist við?

 Greyið fræga fólkið, það á ekki sjö dagana sæla!


mbl.is Timbaland handtekinn vegna slagsmála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sem karlmaður og andstæðingur kynþáttamisréttis verð ég að segja að Timbaland var í fullum rétti að taka hressilega í gaurinn.

G. H. (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 18:02

2 identicon

Oj hvað þið eruð dofin... 

Sko, maður er ekki í lagalegum rétti til að misþyrma fólki, þó að það segi ljóta hluti.

það er sko hægt að svara fyrir sig öðruvísi en með ofbeldi(hugsið ykkur!)

En svo eru alltaf hin fíflin sem kalla sig "góðu og réttlátu" og fynnst bara gott mál að misþyrma fólki (og oft heilu þjóðunnum), því að það  á að vera "vont fólk".

Æi einfallt fólk eins og þið ættuð að þegja frekar en að lofsama "réttlætanlegt" ofbeldi. 

Örn (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 19:38

3 Smámynd: Hulda B. Benediktsdóttir Waage

Ég var nú ekki að lofasama né réttlæta þetta ofbeldi, einfaldlega að vellta fyrir mér hver byrjaði og hvers vegna hann er var einn settur í "time out" í fangelsi. Hvers vegna var maðurinn að níðast á greyið Timbaland. Maðurinn sem ógnaði Timba og kallaði að honum óvkæðisorðum ætti kannski líka að fá að fara í "time out" og hugsa sig tvisvar um áður hann ógnar öðurm.

ÉG VAR EKKI AÐ RÉTTLÆTA OFBELDIÐ, ENDA ER ÉG Á MÓTI OFBELDI!

Hulda B. Benediktsdóttir Waage, 13.6.2007 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hulda B. Benediktsdóttir Waage
Hulda B. Benediktsdóttir Waage
Ég hef skoðun!

Eldri færslur

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband